Fréttir

Karfa: Karlar | 11. apríl 2008

Með bakið upp við vegg. Búist við fullu húsi í kvöld

Keflvíkurliðið er svo sannalega komið með bakið upp við vegg i undanúrslitaeinvíginu við ÍR.  Staðan er 2-0 og því þurfa strákarnir að gefa allt sitt í leikinn í kvöld en hann er í Toyotahöllinni og hefst kl. 19.15. Stemmingin var frábær í Keflavík síðasta sunnudag og hún verður ennþá betri í kvöld.  Mættu tímalega ef þú ætlar að fá sæti.

Í fyrsta leiknum í Keflavík vantaði mikið upp á fráköstin hjá okkur en aðrir hlutir voru í ólagi í leik númer 2. .  Stoðsendigar og skotnýtting bæði inní teig sem og fyrir utan þarf að laga. Aðal mál kvöldsins verður samt að fá leikmenn til að spila sem lið enn ekki einstaklingar. Keflavík fékk á sig fæst stig allra liða í deildarkeppninni og vörnin hefur verið sterkasti póstur liðsins í vetur. Í leikjunum gegn ÍR hefur vörnin alls ekki verið góð og hana þarf að laga í kvöld.

Leikur 2. í Seljaskóla

Lið

Stoðsend.

fráköst

villur

3%

2%

Tapaðir

Stolnir

Keflavík

17

31

23

4/18=22%

25/50=48%

7

7

ÍR

31

33

25

9/23=39%

29/41=71%

13

 4

Leikur 1. Toyotahöllinni

Lið

Stoðsend.

fráköst

villur

3%

2%

Tapaðir

Stolnir

Keflavík

21

30

26

12/36=32%

18/38=47%

12

15

ÍR

18

49

22

10/20=50%

18/43=42%

21

 4

 

VÖRN ÓSKAST !!