Meiðsli Keflavíkurliðsins hreint með ólíkindum
Tímabilið í ár hefur verið sannkallað meiðsla-tímabil hjá okkur í Keflavík og það hlýtur að vera einsdæmi að þetta margir leikmenn meiðist á einu tímabili.
Thomas Soltau missti úr 4. leiki og fór frá félaginu vegna meiðsla.
Jermain Willams var tæpur í nokkrum Evrópuleikjum
Ismail Muhammad var tæpur vegna meiðsla og fór frá liðinu.
Tony Harris tognaður og óvíst með ástand hans. 3. leikir með leiknum á móti Snæfell
Arnar Freyr Jónsson slasaðist í leik við Hamar/Selfoss og hefur verið frá síðan. 4. leikir
Jón Norðdal Hafsteinsson hefur misst úr 3 leiki vegna meiðsla
Halldór Örn Halldórsson missti úr 2 leik vegna meiðsla
Þröstur Leó Jóhannsson verður ekki með í kvöld vegna meiðsla.
Magnús Þór Gunnarsson missti allt sitt þegar íbúðin hans brann. Spilaði ekki 3. leiki af þeim sökum.