Fréttir

Karfa: Hitt og Þetta | 14. júní 2007

Meira af tölfræði

Körfubolti snýst að miklu leyti um tölfræði eða eins og góður maður sagði eitt sinn eftir stórt tap '' þetta eru bara tölur ''. Guðjón Skúlasson trónir á toppnum með 11861 stig sem gera um 16 stig í leik, en einnig er hann með frábæra vítanýttingu 82,6 % ( 1661/1377 )  Aðeins Magnús Þór Gunnarsson er með betri nýttingu eða 84.2 % ( 735/619 ) en erfiðara getur reynst að ná Guðjóni í stigaskori enda með næstum helmingi fleirri stig en næsti maður.

 

 

Leikmaður

Tímabil

leikir

Stig  +  meðaltal

Vítan.

1.

Guðjón Skúlasson

1983-2006

750

11861 (15.8 )

82.6 %

2.

Gunnar Einarsson

1993-?

662

5794   (  8.7 )

69.0 %

3.

Jón Kr Gíslasson

1979-1996

529

6592   (12.5 )

66.4 %

4.

Falur Harðarsson

1984-2004

516

5588   (11.8 )

79.2 %

5.

Sigurður Ingimundars.

1982-2001

451

4689   ( 10.3 )

69.0 %

6.

Albert  Óskarsson

1987-2001

415

4058   (  9.8 )

75.1 %

7.

Magnús Þór Gunnars.

1998-?

405

4414   (10.9 )

84.2 %

6.

Hjörtur Harðarsson

1989-2005

377

3012   ( 7.9 )

81.2 %

8.

Jón N. Hafsteinsson

1997-?

386

2305   ( 5.9 )

41.0 %

9.

Sverrir Þór Sverrisson

1994-2007

312

1861   (  5.9 )

75.3 %

 

Heimildir: Sigurður Valgeirsson.