Meira af tölfræði
Körfubolti snýst að miklu leyti um tölfræði eða eins og góður maður sagði eitt sinn eftir stórt tap '' þetta eru bara tölur ''. Guðjón Skúlasson trónir á toppnum með 11861 stig sem gera um 16 stig í leik, en einnig er hann með frábæra vítanýttingu 82,6 % ( 1661/1377 ) Aðeins Magnús Þór Gunnarsson er með betri nýttingu eða 84.2 % ( 735/619 ) en erfiðara getur reynst að ná Guðjóni í stigaskori enda með næstum helmingi fleirri stig en næsti maður.
|
Leikmaður |
Tímabil |
leikir |
Stig + meðaltal |
Vítan. |
1. |
Guðjón Skúlasson |
1983-2006 |
750 |
11861 (15.8 ) |
82.6 % |
2. |
Gunnar Einarsson |
1993-? |
662 |
5794 ( 8.7 ) |
69.0 % |
3. |
Jón Kr Gíslasson |
1979-1996 |
529 |
6592 (12.5 ) |
66.4 % |
4. |
Falur Harðarsson |
1984-2004 |
516 |
5588 (11.8 ) |
79.2 % |
5. |
Sigurður Ingimundars. |
1982-2001 |
451 |
4689 ( 10.3 ) |
69.0 % |
6. |
Albert Óskarsson |
1987-2001 |
415 |
4058 ( 9.8 ) |
75.1 % |
7. |
Magnús Þór Gunnars. |
1998-? |
405 |
4414 (10.9 ) |
84.2 % |
6. |
Hjörtur Harðarsson |
1989-2005 |
377 |
3012 ( 7.9 ) |
81.2 % |
8. |
Jón N. Hafsteinsson |
1997-? |
386 |
2305 ( 5.9 ) |
41.0 % |
9. |
Sverrir Þór Sverrisson |
1994-2007 |
312 |
1861 ( 5.9 ) |
75.3 % |
Heimildir: Sigurður Valgeirsson.