Miðasala er hafin á úrslitaleikina í Subwaybikarnum
Úrslitaleikirnir í Subwaybikarnum verða í Laugardalshöll sunnudaginn 15. febrúar.
Miðasala á leikina er hafin á midi.is og einnig er hægt að kaupa miða í verslunum Skífunnar.
Báðir leikir verða sýndir beint á RÚV