Fréttir

Körfubolti | 14. ágúst 2006

Mikið að gera hjá mfl. karla og kvenna í nóvember

Leikir meistaraflokka Keflavíkur tímabilið 2006-2007 eru komnir saman á eitt svæði undir liðnum allir leikir hér til hliðar. Dagsetningar á leikjum eru þó ennþá í vinnslu og ljóst að einhverjar breytingar verða áður deildinn fer af stað. Í nóvember leika meistaraflokkarnir 13. leiki og þar af 7. heimaleiki. Strákarnir byrja gegn liðið Skallagríms á heimavelli og eiga svo sannalega harma að hefna eftir síðustu viðureign liðanna. Stelpurnar byrja einnig á heimaleik en þær mæta Breiðablik 18. okt.

Mynd úr leik liðanna undanúrslitum