Fréttir

Karfa: Konur | 27. febrúar 2008

Mikilvægt að vinna sigur á Haukum í kvöld

Keflavík mætir Haukastelpum í kvöld í Keflavík kl. 19.15.  Aðeins eru 3. umferðir eftir og er Keflavík á toppnum með 32. stig, tveimur stigum meira en KR. Liðinn mætast svo í DHL-höllinni eftir viku því er mikilvægt að krára Haukana í kvöld.

Keflvíkingar eru í lykilstöðu í deildinni og verði þær deildarmeistarar hafa þær heimaleikjaréttinn sín megin alla úrslitakeppnina.

Staðan í deildinni.