Minnibolti 11 ára stúlkur í úrslit
Helgina 31.mars og 1.apríl keppir minnibolti stúlkna til úrslita á Íslandsmótinu í körfubolta. Þær spila í Íþróttahúsinu við Sunnubraut í Keflavík.
Leikirnir eru: Laugardagur kl. 11.00 Keflavík – Breiðablik.
Kl. 14.00 Keflavík – Hekla
Kl. 17.00 Keflavík – Fjölnir
Sunnudagur kl. 11.00 Keflavík – UMFN
Kl. 15.00 Keflavík – UMFG
Hvetjum alla til að leggja leið sína í Íþróttahúsið við Sunnubraut um helgina og hvetja stelpurnar okkar til sigurs!!!!!
Þessar stelpur hafa staðið sig vel í vetur og geta náð í verðlaunapening ef þær leggja sig fram.
Þjálfari stúlknanna er Kesha Watson
Áfram Keflavík