Minnibolti stúlkna 10 ára - íslandsmót
Um síðustu helgi kepptu stúlkurnar í minnibolta 10 ára sína fyrstu leiki á íslandsmóti. Keppnin fór fram í Heiðarskóla í Keflavík og kepptu stúlkurnar tvo leiki. Fyrri leikurinn var á móti Njarðvík og var það æsispennandi leikur sem Njarvíkurstúlkur unnu á síðustu sekúntunum, 40-43. Seinni leikinn kepptu þær á móti Fjölni og unnu þær þann leik með glæsibrag 50-23.
Hér að neðan er listi yfir stigaskorara Keflavíkurliðsins:
Nafn |
UMFN |
Fjölnir |
Samtals |
Steinunn María |
2 |
2 |
4 |
Elfa Falsdóttir |
2 |
|
2 |
Ásta Sóllilja |
2 |
2 |
4 |
Tinna Björg |
|
2 |
2 |
Laufey Rún |
12 |
12 |
24 |
Thelma Dís |
|
2 |
2 |
Kristrún Björgvinsdóttir |
18 |
20 |
38 |
Andrea Dögg |
2 |
|
2 |
Írena Sól |
4 |
4 | |
Elísabet Sara |
|
4 |
4 |
Svanhvít Ósk |
2 |
2 |
4 |
Samtals: |
40 |
50 |
90 |
Áfram Keflavík