Mlekarna mætir til leiks í kvöld. Timberlake stigahæstur
Keflavík leikur sinn þriðja og síðasta heimaleik í riðlakeppni Evrópukeppninni kvöld. Andstæðingarnir í dag eru Tékkneska liðið Mlekarna Kunin.
Keflavík mátti þola stórtap gegn Mlekarna Kunin í Tékklandi í fyrsta leik keppninnar 107-74.
Mlekarna Kunin er sterkt lið og mjög hávaxið eins og sjá má eru 7 leikmenn þeirra yfir 2 metrar.
No |
Name |
Pos. |
Height |
Birth date |
Place of birth |
6 |
G |
1.95 |
10.08.1980 |
Krompachy (SVK) | |
4 |
F |
2.01 |
05.06.1981 |
Benessov (CZE) | |
5 |
F |
1.92 |
01.01.1984 |
(GER) | |
7 |
F |
1.95 |
01.11.1981 |
Rymarov (CZE) | |
8 |
F |
2.01 |
25.10.1977 |
| |
9 |
G |
1.85 |
30.04.1979 |
Zilina (SVK) | |
10 |
F |
2.03 |
20.02.1985 |
Bojnice (SVK) | |
11 |
C |
2.06 |
11.02.1977 |
Zadar (CRO) | |
13 |
F/C |
2.05 |
22.01.1978 |
NC ( | |
14 |
F |
2.00 |
11.10.1977 |
Velky Krtis (SVK) | |
15 |
C |
2.07 |
08.10.1978 |
|
Bestu leikmenn þeirra í Evrópukepninni hafa verið:
Chad Timberlake 16.7 stig 2.0 fráköst 3.3 stoðs og 1,7 stolna (23 stig gegn Keflavík)
Ivan Perincic 17.0 stig, 4,7 fráköst 2,7 stoðs og 2 stolna
Tarvis Williams 14.7 stig, 10 fráköst og 1,3 blokk
Juraj Gavlák 11.0 stig, 4 fráköst 2 stoðs
Marek Stec 11.5 stig, 4,5 fráköst 2 stoðs (17 stig gegn Keflavík 5/7 í 3ja)
Mlerkarna hafa verið nokkuð sveiflukendir í Evrópukeppninni það sem af er. Þeir unnu eins og áður segir Keflavík og einnig unnu þeir Norrköping á útivelli 80-91, en töpuðu fyrir Dnipro á úti velli 84-64. Augljóst er að þeir hafa hitt á Top leik gegn Keflavík.
Í deildarkeppninni í Tékklandi er Mlerkarna í 7. sæti af 12 liðum hafa unnið 5 leiki en tapað 6. Þeir hófu leiktíðina með tveim sigrum en hafa síðan aðeins unnið 3 af síðustu 6 leikjum. Allir 3 síðustu sigurleikir hafa komið gegn neðstu liðum deildarinnar.
Það sem helst varð Keflvíkingum að falli í fyrri leik liðanna var döpur skotnýting sérstaklega í 3ja stiga skotum (3/15 eða 20%), 25 Tapaðir boltar og fráköst en Keflavík tók aðeins 30 fráköst í leiknum en Tékkarnir 43 þar af 15 sóknarfráköst.
Þess má geta að Thomas Soltau danski landsliðsmaðurinn í Keflavík er sem stendur stigahæstur í keppninni með 26,3 stig að meðaltali í leik og hefur auk þess tekið 8,3 fráköst
Nú er bara að mæta og hvetja liðið áfram í kvöld. Áfram Keflavík
Sverrir Þór á vítalínunni í Tékklandi