Fréttir

Körfubolti | 29. desember 2006

Muhammad kominn til Keflavíkur

Isma´il Muhammad kom til Keflavíkur snemma í morgun, en leikmaðurinn er fenginn til liðsins til að fylla skarð Tim Ellis sem leikið hefur með liðinu í vetur.

Muhammad er 198 framherji sem þykir góður varnamaður og lék með Georgia Tech Háksólanum í sínum tíma, en spilaði síðast í B- deildinni svo kölluðu í Bandaríkjunum. Muhammad hefur verið að jafna sig eftir meiðsli sem hann hlaut og vonir standa til að kappinn verði klár í slaginn á móti Snæfelli á laugardaginn..

Vídeo af Muhammad

Video af Muhammad

 

Image

Image