Myndir frá Íslandsmeistarasigrinum gegn KR
Myndir úr þriðja og síðasta leik Keflavíkur og KR í úrslitakeppni kvenna, 2. apríl 2003:

Svava drævar "baseline" og sendir inn í teig á Marínu

Keflavíkurvörnin tilbúin - KR fann ekki glufu

Erla "feikar" Hildi upp úr skónum og keyrir framhjá

Birna horfir á eftir skotinu og þrír KR-ingar reyna að halda Erlu frá körfunni

Sonia "feikar" og Stomski hoppar á hana og uppsker 5. villuna

Ahorfendur fjölmenntu og höfðu næga ástæðu til að fagna

Sonia á fleygiferð framhjá Hildi

Keflavík komið fram á völlinn í upphafi 4ða leikhluta - klárar í slaginn

Sigurinn í höfn - stúlkurnar fagna með Íslandsmeistarahúfurnar á hausnum

Þjálfarinn og leikmaðurinn sigursæli tolleraður í leikslok

Anna María sigurreif með Íslandsbikarana tvo -
farandbikarinn og eignabikarinn
