Fréttir

Körfubolti | 21. febrúar 2007

Ná stelpurnar fram hefndum í kvöld?

Keflavík fær Grindavík í heimsókn í kvöld 1.deild Iceland Express-deild.  Keflavík tapaði leiknum í Grindavík 88-82 þann 17 janúar en þar voru þær Kesha, Bryndís og María Ben stigahæstar með 20-24 stig hver.  Fjögur stig skilja liðin af og því er í raun verið að berjast heimavallarréttinn þegar að úrslitakeppninni kemur.  Eins og deildinn lítur út núna er mjög líklegt að þessi tvö lið mætist og þá Haukar og ÍS.

Stelpurnar áttu frábæran leik gegn Haukastelpum um síðustu helgi og vonandi að þær mæti með sama hugfarið í leikinn í kvöld.

Áfram Keflavík

 

Bryndís  20 stig og 6 fráköst þann 17. jan.