Náðu fram sætri hefnd gegn Blikum
Keflvikingar náðu að hefna fyrir óvænt tap gegn Breiðablik í fyrri umferð Iceland Express-deildar með öruggum sigri í Smáranum í kvöld. 63-85
Okkar menn komu gríðalega ákveðnir til leiks í kvöld og ljóst að ekkert yrði gefið eftir, enda staðan eftir fyrsta leikhluta var 7-24. Keflavík er þar með komið með 20.stig og barátan um þriðja sætið heldur áfram. Snæfell og KR mætast í kvöld á Stykkishólmi og geta Snæfellingar jafnað okkur að stigum með sigri.
Staðan
|
|
L |
U |
|
T |
|
Stig |
1. |
KR |
14 |
14 |
|
0 |
1387:1027 |
28 |
2. |
Grindavík |
15 |
13 |
|
2 |
1486:1211 |
26 |
3. |
Keflavík |
15 |
10 |
|
5 |
1310:1151 |
20 |
4. |
Snæfell |
14 |
9 |
|
5 |
1156:1011 |
18 |
5. |
Tindastóll |
14 |
7 |
|
7 |
1108:1157 |
14 |
6. |
Njarðvík |
14 |
7 |
|
7 |
1122:1211 |
14 |
7. |
FSu |
15 |
6 |
|
9 |
1259:1263 |
12 |
8. |
Breiðablik |
15 |
6 |
|
9 |
1161:1290 |
12 |
9. |
Stjarnan |
14 |
5 |
|
9 |
1156:1195 |
10 |
10. |
ÍR |
14 |
5 |
|
9 |
1120:1140 |
10 |
11. |
Þór A. |
15 |
4 |
|
11 |
1194:1318 |
8 |
12. |
Skallagrímur |
15 |
1 |
|
14 |
914:1399 |
2 |
Næstu leikir.
Föstudaginn 6. feb. Toyotahöllin Keflavik-Snæfell
Mánudaginn 9. feb. Iða FSU - Keflavík
Einn besti varnarmaður deildarinar, Jonni var með 10. stig gegn Blikum. ( mynd karfan.is )