Næsti leikur hjá unglingaflokki er á laugardag
Unglingaflokkur Keflavíkur er í 7. sæti af 11. liðum sem stendur og á 9 leiki eftir.
Svona lítur leikjaplanið út hjá unglingaflokk Keflavíkur og er næsti leikur liðsins á laugardag.
Lau. 4.feb. Keflavík 16.00 Keflavík - Haukar
Lau. 11.feb. Ísafjörður 14.00 KFÍ - Keflavík
Sun. 19.feb. Keflavík 16.00 Keflavík - ÍR
Fös. 3.mar. Njarðvík 20.30 UMFN - Keflavík
Mán. 13.mar Keflavík 16.00 Keflavík - UMFG
Lau. 18.mar. ÍM Grafarvogi 18.00 Fjölnir - Keflavík
Lau. 25.mar. Keflavík 16.00 Keflavík - FSu
Lau. 8.apríl Keflavík 16.00 Keflavík - Snæfell
Mið. 12.apr Kennaraháskólin 20.00 Valur - Keflavík