Nágrannaslagur á fimmtudag
Keflavík mætir Njarðvík í næst síðasta leik sínum á þessu ári í Njarðvík á fimmtudaginn kl. 19.15. Keflavík sigraði síðustu viðureign liðanna sem var úrslitaleikurinn í Powerade-bikarkeppninni 2006, 76-74. Við hvetjum Keflavíkinga til að fjölmenna og hvetja liðið vel eins og ávallt þegar spilar er í Njarðvík.
Síðasti leikur liðsins er gegn Snæfelli á Stykkishólmi laugardaginn 30. des. kl. 16.00
Thomas Soltau skoraði 25 stig og tók 8 fráköst í úrslitaleik Powerade-bikarsins