Fréttir

Karfa: Karlar | 4. janúar 2008

Nóg um að vera í körfunni á næstunni

Eftir mjög lang hlé fór deildin að stað í gær hjá strákunum og stelpurnar hefja leik á laugardaginn eftir jólafrí. Strákarnir voru ekki búnir að spila leik í 21. dag og enn lengra er frá því við mættum liði úr efri hlutanum. Það sást nú kannski á leik liðsins en það er alveg ljóst að þeir munu sýna sitt rétta andlit á föstudaginn.  Nú er um að gera að mæta á leikina á nýju ári og hvetja liðið.

Hér fyrir neðan má sjá næstu leiki hjá Keflavík.

Viðburðir
Karfan | Mfl. konur Keflavík-Fjölnir 5. janúar 2008
Keflavík mætir Fjölnir í IE. deild kvenna í kvöld kl. 19.15 í Keflavík....

Meira

Karfan | Drengjafl.kk. Keflavík - Haukar 7. janúar 2008
Í dag, mánudaginn 7. janúar tekur Keflavík á móti Haukum í drengjaflokki karla. Leikurinn fer fram í íþróttahúsinu við Sunnubraut og hefst kl. 19:30....

Meira

Karfan | Mfl. Konur, Valur-Keflavík 8. janúar 2008
Keflavík mætir Val í Vodafonehöllinni kl. 20.00 í kvöld...

Meira

Karfan | Mfl. karla, Kefalvík - Snæfell 11. janúar 2008
12. umferð Iceland Express deild karla, föstudaginn 11. janúar kl. 19.15 í Keflavík, Keflavík - Snæfell...

Meira

Karfan | Mfl. karla, Fjölnir-Keflavík 17. janúar 2008
Keflavík mætir Fjölnir í IE. deildinni, kl.19.15 í Íþróttamiðstöð Grafarvogs. Leikurinn átti að fara fram 28. des. en var frestað að beiðni Fjölnismanna....

Meira

Karfan | Drengjafl.kk. Keflavík - Skallagrímur 21. janúar 2008
Í dag, mánudaginn 21. janúar tekur Keflavík á móti Skallgrím í drengjaflokki karla. Leikurinn fer fram í íþróttahúsinu við Sunnubraut og hefst kl. 19:30....

Meira

Karfan | Mfl. konur, Keflavík-Grindavík 23. janúar 2008
Keflavík mætir Grindavík og hefur harma að hefna eftir síðasta leik. Þessir leikir hafa alltaf verið skemmtilegir og um að gera að láta sjá sig. Leikur hefst kl. 19.15 og er í Sláturhúsi Keflavíkur...

Meira

Karfan | Mfl. karla, Þór-Keflavík 24. janúar 2008
Keflavík mætir Þór á Akureyri í kvöld kl. 19.15 í Síðuskóla....

Meira

Karfan | Unglingafl.kk, Keflavík - KR 26. janúar 2008
Í dag, laugardaginn 26. janúar tekur Keflavík á móti KR í unglingaflokk karla. Leikurinn fer fram í íþróttahúsinu við Sunnubraut og hefst kl. 16:00...

Meira

Karfan | Drengjafl.kk. Keflavík - Breiðablik 11. febrúar 2008
Í dag, mánudaginn 11. febrúar tekur Keflavík á móti Breiðablik í drengjaflokki karla. Leikurinn fer fram í íþróttahúsinu við Sunnubraut og hefst kl. 19:30....

Meira