Ný æfingatafl yngriflokka
Æfingatafla yngriflokka hefur tekið smávægilegum breytingum en vonandi kemur það ekki á sök. Töfluna getið þið nálgast með því að smella á körfubolta og svo er linkur hér á vinstri hluta skjásins sem heitir æfingatafla. Einnig er beinn linkur hér: /Karfan/Ny_æfingatafla/ Smá fréttir frá okkur í unglingaráði, þá er búið að panta nýju Keflavíkrbúningana fyrir MB11ára og yngri, eru þeir í prentun og koma vonandi sem allra fyrst. Eins fer Íslandsmótið að rúlla og eru fyrstu flokkarnir að hefja keppni um næstu helgi. Það er búið að semja við alla þjálfara og gengið verður frá samningum í þessari viku. Við í unglingaráði getum með sanni sagt, að þjálfarateymið að þessu sinni er hópur af einstakalega hæfum þjálfurum. |