Fréttir

Karfa: Karlar | 15. apríl 2008

Nýjasti þáttur Kef City TV í loftið

Nýjast þáttur Kef City TV er kominn í loftið en þar eru sýndir valdir kaflar úr 4. leik Keflavíkur og ÍR sem fór fram í Seljaskóla á sunnudaginn.  Þátturinn er í raun tvískiptur því í öðrum er farið yfir leikinn en í hinum er viðtöl við þjálfara, leikmenn og að þessu sinni Benna fréttamann á DV. Benni viðurkennir í viðtalinu að hann sé mikill áðdáandi Magga Gunn. Siggi þjálfari hvetur stuðningsmenn til að fylla Toyotahöllina á miðvikudaginn og Hreggviður hrósar stuðningsmönnum liðanna. Þættirnir hjá þeim Sidda og Steina hafa verið að slá í gegn og eru fagmannlega unnir.