Fréttir

Karfa: Hitt og Þetta | 14. mars 2007

Nýr íþróttaþáttur Vikurfrétta

Fyrsti íþróttaþáttur Víkurfrétta er komin á netið en þar eru þjálfarar Suðurnesjaliðanna í eldlínunni. Sigurður Ingimundarson og Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfarar Keflavíkur svara þar spurningum um komandi átök í úrslitakeppni.

Vf.is hefur vakið athygli fyrir góðar fréttir af körfubolta í vetur og td er mikið að myndum á vefnum frá leikjum Keflavíkur. Einnig er hægt að skoða talsvert af efni á vefsjónvarpi þeirra.

 


 

 

 

 

 

 

 


Bikarmeistarar 2007. Mynd jbo@vf.is