Óvænt tap hjá stelpunum í Hveragerði
Keflavíkurstelpur töpuðu óvænt fyrir Hamar í Hveragerði í kvöld. Hamarstelpur þurftu nauðsynlega á sigri að halda til eiga möguleika á að halda sér uppi. Keflavík er að berjast fyrir 2. sætinu og heimaleikjarétti á móti Grindavík í undanúrslitum. Leikurinn endaði 86-82 en Keflavík hafði unnið hina fjóra leikina gegn þeim, 96-59, 54-110, 95-59 , 104-80.
Stelpurnar áttu flestar slæman dag en stigahæst í kvöld var Kesha með 31 stig
Birna, Rannveig og Hrönn léku ekki með í kvöld. Grindavík leikur við Hauka í lokaleik 19. umferðar á morgun.
Lokaumferðin miðvikudaginn 14. mars.
Grindavík 19.15 UMFG - ÍS
Keflavík 19.15 Keflavík - Haukar
Smárinn 19.15 Breiðablik - Hamar
|
|
|
|
|
|
|
| ||
1 |
Haukar |
18 |
17 |
0 |
1 |
1730 |
- |
1125 |
34 |
2 |
Keflavík |
19 |
14 |
0 |
4 |
1710 |
- |
1260 |
28 |
3 |
Grindavík |
18 |
13 |
0 |
5 |
1474 |
- |
1300 |
26 |
4 |
ÍS |
19 |
7 |
0 |
12 |
1234 |
- |
1394 |
14 |
5 |
Breiðablik |
19 |
3 |
0 |
16 |
1184 |
- |
1727 |
6 |
6 |
Hamar |
19 |
1 |
0 |
17 |
1044 |
- |
1570 |
|