Fréttir

Karfa: Konur | 10. febrúar 2008

Pálína stigahæst gegn Fjölni

Keflavík sigraði Fjölnir 59-69 í Grafarvogi í Iceland Express-deild kvenna. Keflavík er áfram 2. stiga forustu á toppnum.  Keflavík kláraði leikinn i fyrrihálfleik enda komnar með 16.stiga forustu. Þær töpuðu þó seinnihálfleik með 6. stigum sem var alveg óþarfi en ástæðan kannski að lykilmenn liðsins s.s Kesha léku aðeins 14. mínutur í leiknum.

Pálína var stigahæst með 17. stig, Halldóra skoraði 9. stig ásamt  Susanne var einnig, Kesha og Ingbjörg skoruðu 8. stig.

Tölfræði leiksins