Fréttir

Körfubolti | 1. mars 2006

Rannveig frá vegna meiðsla

Rannveig Randversdóttir bavörður okkar Keflavíkinga er frá vegna meisla í hásin sem hún hlaut fyrir skömmu. Ekki er ljóst á þessari stundu hvort hún muni leika með liðinu meira á þessu tímabili. Við óskum Rannveigu góðs bata og vonandi að hún verði komin á stað sem fyrst með Keflavíkurliðinu.

Keflavík tekur á móti Blikum í kvöld og er liðið í harðri baráttu við Grindavík um annað sætið og um leið heimaleikjarétt í fyrstu umferð úrslitakeppninni.