Fréttir

Körfubolti | 23. nóvember 2004

Reims 53 - Kef 62 - fyrri hálfleik lokið ... LESA HÉR

Keflavík er með 9 stiga forskot á útivelli í Reims. Eftir frábæra byrjun tapaði Kef öðrum leikhluta með fjórum stigum. Aðeins slaknaði á vörninni sem hafði verið grimm. Nick hefur farið á kostum, gert 21 stig og hirt 5 fráköst. Maggi góður með 16 og 4 og Tony öflugur í baráttunni undir körfunum með 14 stig og 5 fráköst. Jonni leikur með og hefur staðið sig prýðilega þótt ekki sé hann alveg heill, en hefur skorað 4 og tekið 3 fráköst. Euro-Gunni hefur skotið lítið en skorað 5 stig. Keflavík hefur leikið svæðisvörn mikið og gengið illa að hemja Bandaríska risann Ryan Fletcher sem hefur gerti 20 stig. Munurinn var mestur 15 stig, 25-40 en fór svo niður í 5 stig í stöðunni 43-48. Áhangendur Keflavíkurliðsins hafa fengið tiltal frá dómaranum sem fannst þeir kvarta of mikið . . . :)

Og svo er bara að halda einbeitingunni !!