Reykjanesmótið 2011
Reykjanesmótið í körfubolta hófst í gær á einum leik, en Keflvíkingar taka þátt í þessu móti
eins og vanalega. Fyrsti heimaleikur hjá okkur verður miðvikudaginn 14.sept kl.19.15 gegn Breiðablik.
Þetta er síðasta æfingarmótið fyrir komandi átök í Icelandexpress deildini sem hefst oktober, við viljum hvetja
sem flesta til að koma og sjá hvernig liðið er að koma undan sumri og einnig munu tveir nýjir erlendir leikmenn
spreyta sig. Niðurröðun Reykjanesmótsins má sjá hér að neðan en leikið er í einfaldri umferð og fær lið
Keflavíkur 3 heimaleiki og 2 útileiki þetta árið.
Sunnudagur 11. september klukkan 19:15
Breiðablik - Stjarnan í Smáranum
Miðvikudagur 14. september klukkan 19:15
Haukar - Njarðvík á Ásvöllum
Keflavík - Breiðablik á Sunnubraut
Fimmtudagur 15.september klukkan 19:15
Stjarnan - Grindavík í Ásgarði
Þriðjudagur 20. september klukkan 19:15
Grindavík - Njarðvík í Röstinni
Keflavík - Haukar á Sunnubraut
Föstudagur 23. september klukkan 19:15
Grindavík - Breiðablik í Röstinni
Stjarnan - Haukar í Ásgarði
Njarðvík - Keflavík í Ljónagryfjunni
Þriðjudagur 27. september klukkan 19:15
Haukar - Breiðablik á Ásvöllum
Njarðvík - Stjarnan í Ljónagryfjunni
Keflavík - Grindavík á Sunnubraut
Fimmtudagur 29. september klukkan 19:15
Grindavík - Haukar í Röstinni
Föstudagur 30. september klukkan 19:15
Breiðablik - Njarðvík í Smáranum
Stjarnan - Keflavík í Ásgarði