Sætaferðir frá K-húsinu á sunnudag
Það er mikil stemming að myndast í Keflavík fyrir leikinn á sunnudag og verða sætaferðir frá K-húsinu Rútan fer af stað kl. 17.30 og um 40. sæti eru í boði. Stuðningsmenn ætla að hita upp fyrir leik undir styrkri leiðsögn meðlima Trommusveitarinnar. Ef þú ætlar að vera með, stuðningsmaður góður, þá er málið að mæta tímalega.
Styðjum strákana til sigurs. Áfram Keflavík