Sævar skrifar undir hjá Breiðablik
Sævar Sævarsson sem er í lögfræðinámi í HI ákvað að söðla um og spreyta sig í 1. deildinni með Blikum. Við þökkum Sævari fyrir öll árin með Keflavík og vonum að honum gangi sem allra best í Kópavoginum. Við hjá heimsíðunni munum fylgast með Sævari í vetur og erum sannfærðir un að hann á eftir að spila eða starfa með Keflavík í framtíðinni.
Hér fyrir neðan má sjá frétt um þegar Sævar skrifaði undir. Fréttin er tekin af Breiðablik.is
|
Sævar í sjöunda himni með
iðjagræna Blikabúninginn sem
hann mun íklæðast í vetur. :)