Fréttir

Karfa: Yngri flokkar | 12. mars 2007

Samkaupsdómgæsla

Þá er lokið enn einu Samkaupsmótinu þar sem um 830 krakkar kepptu um 345 körfuboltaleiki á 12 körfuboltavöllum í 4 íþróttahúsum.
Við hér í Keflavík sjáum um að dómgæslu í um 190 af þessum leikjum og gegna dómararnir lykilhlutverki í að gera mótið skemmtilegt. 

Fyrir hönd unglingaráðs kkdk langar mig að þakka öllum þeim dómurum sem tóku til hendinni fyrir Keflavík þessa helgi en þeir voru eftirtaldir:

Albert Óskarsson, Bjarni Rúnarsson, Þröstur Leó Jóhannsson, Sigurður Þ. Ingimundarson, Halldór Örn Halldórsson, Sigurður Þorsteinsson, Jóhann Finnsson, Hildur Pálsdóttir, Stefán Geirsson, Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir, Guðjón Skúlason, Almar S. Guðbrandsson, Þorgrímur Árnason, Arnar Guðjón Skúlason, Halldóra Andrésdóttir, Ísak Ernir Kristinsson, Einar G. Einarsson, Katla Hlöðversdóttir,  Elvar þór Sigurjónsson, Guðbrandur J. Stefánsson, Kristinn Óskarsson, Marin Rós Karlsdóttir, Erla Reynisdóttir, Tony Harris, Axel Margeirsson, Páll H. Kristinsson, Harpa Guðjónsdóttir, Anna María Ævarsdóttir,  Unnur Kristinsdóttir, Þ. Smári Birgisson, Tryggvi Bragason, Íris og Bryndís Guðmundsdætur, Ásta Dagmar, Sebastian Hermanier, Magni Ómarsson, Guðmundur A. Gunnarsson, Sigfús J. Árnason, M. Kara Sturludóttir, Jón Guðbrandsson, Sigurður Sigurðsson, Hrönn Þorgrímsdóttir, Gunnar Einarsson, Gísli Steinar Sverrisson, Guðjón Gylfason, María Skagfjörð, Hreiðar Sigurjónsson, Anna María Sveinsdóttir, Kristján Þór Smárason, Garðar Ingi, Þröstur Ástþórsson, Gísli Gíslason, Svava Stefánsdóttir, Jón H. Eðvaldsson, Hafliði Már Brynjarsson, Ragnar Gerald Albertsson, Eyjólur Ben Erlingsson, Unnar Sigrðsson og Helgi Hólm.

Guðbrandur J. Stefánsson