Síðasta umferðin og liðum skipt í tvo riðla
Í kvöld klárast fyrri hluti Iceland Express-deildar kvenna. Að því loknu er liðunum skipt í tvo riðla, fjögur lið í hvorum riðli. A-riðil(Efri liðin) og B-riðil(Neðri liðin)
Nú verða leiknar tvær umferðir innan hvers riðils. Allir spila við alla heima og að heiman.
Hér eru drögin fyrir þenna hluta af deildinni en fyrsti leikdagur er miðvikudagurinn 28. janúar.
Síðasti leikdagur er miðvikudagurinn 25. feb. og þá klárast allir leikirnir á sama tíma.
Haukar Keflavík Hamar KR
B-riðill
Valur Grindavík Snæfell Fjölnir
Miðvikudagur 28. janúar 2009
Iceland Exp kvk. A Ásvellir 19.15 Haukar - KR
Iceland Exp kvk. A Keflavík 19.15 Keflavík - Hamar
Miðvikudagur 4. febrúar 2009
Iceland Exp kvk. A Hveragerði 19.15 Hamar - Haukar
Iceland Exp kvk. A DHL-Höllin 19.15 KR - Keflavík
Iceland Exp kvk. A Ásvellir 16.00 Haukar - Keflavík
Iceland Exp kvk. A Hveragerði 16.00 Hamar - KR
Iceland Exp kvk. A Hveragerði 19.15 Hamar - Keflavík
Iceland Exp kvk. A DHL-Höllin 19.15 KR - Haukar
Iceland Exp kvk. A Ásvellir 16.00 Haukar - Hamar
Iceland Exp kvk. A Keflavík 16.00 Keflavík - KR
Iceland Exp kvk. A Keflavík 19.15 Keflavík - Haukar
Iceland Exp kvk. A DHL-Höllin 19.15 KR - Hamar