Fréttir

Körfubolti | 7. mars 2006

Síðasti sigur Keflavíkur á Haukum var 9. okt.

Keflavíkurstelpur mæta toppliði Hauka á miðvikudagskvöldið kl. 19.15 í Sláturhúsinu Keflavík. Keflavík hefur aðeins einu sinni náð að sigra Hauka í vetur en það var í meistarakeppninni 9. okt. ( 76-47 ). Hinir fjórir leikirnar hafa allir tapast og því svo sannalega kominn tími á að ná fram hefndum. Haukastelpur eru deildarmeistarar en Keflavík er í harði baráttu við Grindavík um annað sætið og um leið heimaleikjaréttinn.

Leikir liðanna í vetur.

Sun. 30.okt.     Haukar - Keflavík     66-48

Mið. 7.des Keflavik-Haukar  60-75  

 

Lau. 10 des. 2005. Keflavík - Haukar 63-73

 

Man. 30.jan 2006.   Haukar - Keflavík   89-84