Sigfús og Guðmundur í U-16 landsliðið
Keflavíkingarnir Guðmundur Gunnarsson og Sigfús J Árnason eru landsliðshóp Inga Þórs Steinþórssonar sem hann valdi í dag. U-16 ára landsliðið samanstendur að 20 manna æfingahóp sem kemur saman strax eftir Íslandsmót, en hópurinn æfir fyrir NM sem fram fer í maí.