Siggi Þ. á sinni fystu æfingu með Keflavík
Æfingar eru í fullum gangi á meistarflokk Keflavíkur þessa dagana og nýjasti leikmaður liðsins mæti á sína fyrstu æfingu á fimmtudagskvöldið. Sigurður Gunnar Þorsteinsson þótti sína fín tilþrif og að sjálfsögðu var hann látinn máta Keflavíkurbúning og myndaður. Nokkrir leikmenn unglingaflokks æfa einnig með meistaraflokk þessa dagana enda bæti flokkurinn sig umtalsvert í vetur og með liðinu margir af framtíðarleikmönnum meistaraflokks.
Siggi tók sig vel út Keflavíkurbúning. Þess má geta að Siggi hefur spilað alls 27 unglingalandsleiki