Fréttir

Körfubolti | 6. mars 2008

Sigrar hjá drengjaflokki

Drengjaflokkur spilaði tvo leiki með stuttu milli bili og sigruðu okkar menn í báðum tilfellum. Sá fyrsti var á móti erkifjendunum og nágrönum Njarðvík, sem höfðu þó ekkert að gera í okkar menn. Fjendurnir stóðu þó í okkur fyrstu þrjá leikhlutana eða þar til Þröstur og Sigfús hrukku í gang. Lokatölur urðu 27 stiga sigur okkar mann,  Keflavík 78 - UMFN 51 

 

Þröstur 19 stig 6/4 víti 3-3stiga . Sigfús 18 stig 2-3stiga . Almar 12 stig 2/1 víti 1-3stiga .

Guðmundur 11stig 3-3stiga . Stefán 11 stig 4/3 víti . Magni 6 stig . Bjarni 1 stig .

 

 

Seinni leikurinn var á móti Borgfirðingu og til þess að gera langa sögu stutta þá sá heimamenn aldrei til sólar og í fyrsta leikhluta var staðan 6 - 33, okkar mönnu í vil. Lokatölur urðu UMFS 63 - Keflavík 92.

 

Þröstur 19 stig 3/2 víti 3-3stiga . Almar 18 stig 5/4 víti .Magni 18 stig 2/2 víti . 2-3stiga. Guðmundur 11 stig 1/1 víti 2-3stiga . Sigfús 8 stig 2/0 víti . Alfreð 8 stig 4/2 víti . Valdimar 6 stig 2-3stiga . Stefán 2 stig .  Ingimundur 2 stig .

 

Kveðja

 

Jón I Guðbrandsson