Fréttir

Karfa: Yngri flokkar | 14. nóvember 2006

Sigur á KR í drengjaflokki

Drengjaflokkurinn gerði góða ferð í versturbæinn í gærkveldi og vann KR nokkuð sannfærandi 66-78.

KR byrjaði með látum með Brynjar Björnsson í fremstan í flokki, en hann skoraði 11 af sínum 24 stigum í fyrsta leikhluta.  Okkar menn snéru leiknum sér í hag strax í öðrum leikhluta og svo gerðu þeir út um leikinn í þeim þriðja með því að spila frábæra vörn og skoruðu grimmt úr hraðaupphlaupum.

Sigurður og Þröstur áttu stórleik.  Þröstur skoraði 36 stig og var illviðráðanlegur.  Sigurður var nálægt því að ná þrefaldri tvennu, 16 stig, 19 fráköst og 8 stoðsendingar.  Einnig átti Elvar flottan leik með 14 stig og 12 fráköst.

Liðið er nú í efsta sæti eftir 5 sigurleiki og engan tapleik.  Næsti heimaleikur er á mánudaginn 20. nóvember kl. 20 gegn Val.

     

1

2

3

4

Úrslit

KR  

 

20

21

8

17

66

Keflavík

13

21

25

19

78

#

Nafn

2H

2R

%

3H

3R

%

VH

VR

%

SF

VF

ST

VI

BT

BN

VS

STIG

EINK

4

Eyþór Pétursson

0

0

0%

0

0

0%

0

0

0%

0

0

0

0

0

0

0

0

0

5

Davíð Þór Sveinsson

0

0

0%

0

0

0%

0

0

0%

0

0

0

0

0

0

0

0

0

6

Þröstur Leó Jóhannsson

18

30

60%

0

4

0%

0

0

0%

3

1

1

0

1

3

0

36

27

7

Jóhann Finnsson

0

1

0%

0

2

0%

0

0

0%

0

0

0

0

1

1

0

0

-3

8

Garðar Örn Arnarson

0

0

0%

0

0

0%

0

0

0%

0

0

0

0

0

0

0

0

0

9

Axel Þór Margeirsson

2

4

50%

0

1

0%

0

0

0%

0

5

4

1

6

3

0

4

6

10

Guðmundur Auðunn Gunnarsson

0

0

0%

0

0

0%

0

0

0%

0

0

0

0

0

0

0

0

0

11

Bjarni Freyr Rúnarsson

0

0

0%

0

0

0%

0

0

0%

0

0

0

0

0

0

0

0

0

12

Sigfús Jóhann Árnason

0

0

0%

0

0

0%

0

0

0%

0

0

0

0

0

0

1

0

1

13

Elvar Þór Sigurjónsson

7

13

54%

0

0

0%

0

0

0%

5

7

0

4

2

1

2

14

17

14

Páll Halldór Kristinsson

2

4

50%

1

6

17%

1

3

33%

1

1

2

3

2

3

0

8

1

15

Sigurður Gunnar Þorsteinsson

7

12

58%

0

1

0%

2

3

67%

6

13

8

1

3

2

3

16

37

Samtals

36

64

56%

1

14

7%

3

6

50%

15

27

15

9

15

13

6

78

86