Fréttir

Körfubolti | 17. febrúar 2008

Sigur drengjaflokks gegn Blikum

Drengirnir voru virkilega tilbúnir í þennan leik og ætluðu virkilega að hefna ófaranna frá því í viðureignum liðanna í Fífunni. Blikarnir sáu í raun aldrei til sólar og má sérstaklega þakka mjög sterkri vörn drengjanna. Við má bæta stórleik Þrastar, sem var hreinlega óstöðvandi. En hrós til allra:-)

 

Lokatölur urðu Keflavík  95 – Breiðablik  60

  

Þröstur 35 stig 6/6 víti  5-3stiga. Sigfús 16 stig 5/5 víti 1-3stiga . Almar 12 stig 3/2 víti 20+fráköst. Bjarni 8 stig 6/4 víti. Magni 6 stig . Guðmundur 6 stig 2-3stiga . Alfreð 5 stig 2/2 víti 1-3stiga . Ingimundur 4 stig  2/2 víti . Stefán 3 stig 1-3stiga.

  

Kveðja

 

Jón I Guðbrandsson