Sigur hjá drengjaflokki
Langt ferðalag hjá drengjunum kom ekki að sök. Spennandi fyrri hálfleikur öfugt við þann síðari, þar sem Snæfell sá aldrei til sólar. Sigfús og Þröstur tóku leikinn gjörsamlega í sínar hendur og skoruðu að vild, eitthvað sem Snæfellingar áttu ekkert svar við. Einnig var Alfreð drjúgur í vörninni. Í raun, aldrei spurning hvoru megin sigur myndi enda.
Lokatölur Snæfell 76 – Keflavík 92
Sigfús 28 stig 7/6 víti. Þröstur 26 stig 2/1 víti 3-3stiga. Alfreð 16 stig 7/5 víti 1-3stiga. Guðmundur 9 stig 1/1 víti 2-3stiga. Almar 8 stig 4/4 víti. Bjarni 5 stig 4/3 víti. Stefán 2 stig.
Kveðja
Jón I Guðbrandsson