Fréttir

Körfubolti | 17. desember 2007

Sigur hjá unglingaflokk

Keflavík sigraði Hauka í loka leik liðsins fyrir jólafrí. Haukadrengir voru ekki mikil hindrun fyrir Keflavíkurlestina og var sigurinn aldrei í hættu, í leik þar sem allir fengu að spreyta sig. Lokatölur urðu 105 - 79, Keflavík í vil.

Guðmundur 18 stig 2/1 víti  3-3stiga.  Páll  16 stig 1/1 víti 3-3stiga. Elvar 12 stig. Axel 10 stig 6/4 víti. Bjarni 8 stig 2/2 víti. Sigfús og Sigurður  8 stig hvor. Jóhann 7stig 1-3stiga. Magni 7 stig 1/0 víti 1-3stiga.Almar 6 stig 2/2 víti. Róbert 4 stig.