Sigur hjá unglingaflokki á Ísafirði
Unglingaflokkur Keflavík sigraði KFÍ á Ísafirði rétt í þessu, 72-74. Keflavík er þar með komið í 6 sætið með 12 stig en KFÍ er 7 sæti með 10 stig en á leik inni. Þess má geta að allir strákarnir í unglingaflokk KFÍ eru í meistaraflokk og Þröstur Jóhannsson og Jón Gauti Jónsson spila með meistaraflokki Keflavíkur.
Þröstur átti góðan leik.