Fréttir

Karfa: Yngri flokkar | 8. október 2007

Sigur í fyrsta leik hjá Unglingaflokki

Fyrsti leikur hjá Unglingaflokki í vetur var við Hauka og  fengu allir að spila jafnt. Leikurinn var jafn þar til í síðari hálfeik þá sigum við fram úr og stóðu allir leikmenn sig vel. Keflavík sigraði i leiknum 71-93 og skiptust stigin þannig:

 
Sigfús 14 stig 4/2 víti
Magni 12 stig 6/3 víti  1 þrig
Páll      12 stig  8/4 víti 1 þrig
Guðmundur 11 stig 0/0 3 þrig
Almar 11 stig 2/1 víti
Alfreð 8 stig 6/4 víti
Elvar   6 stig
Jóhann 6 stig
Axel   4 stig  2/0 víti
Aron   4 stig  4/2 víti
Stefán  3 sig  4/1 víti
Bjarni   2 stig

93 stig   36/17   víti  

 
Kveðja Jón I Guðbrandsson

Sigfús var stigahæstur gegn Haukum