Sigurður Ingimundarson 40 ára
Þjálfari Keflavíkur Sigurður Ingimundarson varð 40 ára 14 júní og vill stjórn körfuknattleiksdeildar Keflavíkur koma á framfæri afmæliskveðju til Sigga. Til hamingju með áfangann Siggi og áfram Keflavík:)
Siggi náði þeim merka áfanga á eyjunni Madeira í vetur að fara í loftbelg og heldur
hér viðurkenningaskjali þess til sönnunar.