Fréttir

Körfubolti | 24. febrúar 2007

Sjö leikir eftir og stutt í úrslitakeppni

Það er farið að styttast í úrslitakeppnina og eiga strákarnir aðeins eftir fjóra leiki og stelpurnar þrjá. Eins og útlitið er núna er mætast Keflavík-Grindavík í kvennaflokki og Snæfell-Keflavík í karlaflokki. Möguleikarir eru þó fleirri hjá strákunum því stutt er á milli liða frá 1-4 og því gæti liðið mætt Skallagrím.

 

Leikir mfl karla

Staður dagur lið
Iða Selfossi sunnud.   25.feb. Hamar/Selfoss
Keflavík fimmtud.  1.mars Keflavík-Tindastóll
Grindavík sunnud.    5.mars UMFG-Keflavík
Keflavík fimmtud.   8.mars

Keflavík-Snæfell

Leikir mfl. kvenna

Staður dagur lið
Keflavík miðvikud. 28.feb. Keflavík-ÍS
Hveragerði miðvikud. 7. mars Hamar-Selfoss
Keflavik miðvikud. 14.mars Keflavík-Haukar