Fréttir

Körfubolti | 30. mars 2006

Skallagrím slátrað í Keflavík með 50 stigum

Leikurinn búinn og ein sú svakalegast slátrun sem fram hefur farið í Sláturhúsinu:) Hittnin var svakaleg og sérstaklega í þriggja19/32 sem gerir 60%  og 8 leikmenn að sjá um það. Stigin hjá Keflavík AJ 37, Vlad, Gauji, og Gunni E. með 14 stig, Gunnar Stef og Arnar Freyr 10 stig og Elli 7 stig

129-79 Gauji skorar

127-79 Brotið á Gunna E sem setur vítin niður

125-79 Gunnar E með þrist

122-77 Stuðningsmenn Skallagríms á leið í rútuna

122-77 Gauji er að verða snar:) setur niður einn enn.  Vá og allt í beinni á SÝN

119-72  Gauji með þrist sá þriðji í röðinni.

116-70 Gauji með þrist. 46 stiga munur takk fyrir.

113-70 Gunni með 4 stig í röð og en eru 4.25 eftir

109-67  Brotið á Dóra sem setur vítin niður

107-65 Jón Gauti og Gauji inn á og þeir Gunni E. Gunni Stef. og Dóri

105-63  Hvar endar þetta eigilega

105-63 Gunnar Stef með þrist

102-63Vlad með þrist 7 min eftir af leik

99-63 Skallar henta boltanum útaf

99-63 2 stig frá Vlad

97-63 Byrd skorar

97-61 Brotið á Gunna Stef og hann setur vítin niður

95-59  Gunni Stef með þrist og allt verður brjálað. 3 leikhluti búinn

92-59  AJ skorar

90-56  AJ með þrist

87-56 Vlad skorar eftir góða sendingu frá AJ

85-54 Brotið á AJ og bæði niður að vanda  3 min eftir

83-54 AJ setur vítin niður

80-54 Vlad stelur boltanum. AJ skorar og brotið á honum

80-54 Elli skorar

78-54 Byrd skorar

78-52 AJ fær villu númer 2.

78-52  AJ með bæði niður

76-52 Jovan 5 villur :)  Braut klaufalega á AJ

76-52 Jovan með 4 villur, Pámi og Byrd 3 vilur hjá Skalla

76-50 Arnar þrist

73-50 Dimitir með þrist og Skallar í leikhlé, 6.25 eftir að 3. leikhluta.

73-47  Jonni skorar

71-47 Elli með þrist 7.18 eftir

68-47 Axel skorar

68-45 Maggi setur öll niður

65-45 Brotið á Magga í 3. stiga skoti

65-45 Jonni skorar

63-45 AJ blokkar frá Joan en Byrd fylgir vel eftir og skorar.

Frábær leikur í gangi og AJ komin með 25 stig, 6 fráköst og 2 þristar. Maggi með 11 stig og 3/5 í þristum. Vlad með 11 stig. Hjá Borgarnesi er Jovan með 11 stig en Byrd aðeins 5 stig. Húsið er nánast fullt og góð mæting frá Borgarnesi. Stuðningsmenn Keflavíkur vaknaðir af værum blundi og taka vel undir.

63-43 í hálfleik og frábær stemming og áhorfendur Keflavíkur eiga stúkuna.

63-43 Jovan í ruglinu og missir boltann útaf

63-43 Dóri með bæði niður

61-43  Jovan að brjóta heimskulega á Dóra

61-40 Byrd braut á AJ og komin með 3 villur.  Trommusveitin að taka fugladansinn

56-39 Maggi með þrist og vörnin er frábær og Skallar komast varla yfir miðju

55- 39 Gauji Skúla smellir þristi.. Valli byður um leikhlé.  AJ komin með 23 stig..

52-39 Maggi með þrist. Frábær stemming á pöllunum

49-39  Ruðningur á JOVAN :)

49-39 AJ skorar

47-39 AJ fer fram hjá Bird og skorar

45-39 AJ með þrist

42-39 

42-36 Gunni settur vítin ofaní

40-36 Brotið á Gunna Stef.

38-36   6.44 eftir

38-34 Arnar skora og brotið á honum

36-34 Arnar stelur boltanum

36-32  AJ treður með tilþrifum. 7 min. tæknivilla á Sverrir þór

34-32  AJ skorar

32-32

30-30 8.30 eftir af 2 leikhluta

30-27

30-26 1. leikhluti búinn

30-26 Pálmi með þrist

30-23 Vlad með þrist

27-22

27-19  Gunnar E. þrist

24-19 Aj skorar og brotið á honum

21-19 Vlad skorar

19-14 Vlad inn fyrir Jonna  3 eftir af 1. leikhluta

17-14 Arnar þrist

14-9 Maggi með gegnumbrot

12-9 Maggi með þrist

9-9 Jovan með þrist

9-6 þristur frá AJ

6-6  4 min eftir af fyrsta

6-4 Glæsileg sendi hjá Magga á Ella sem skorar

4-4 Arnar skorar og Skallagrímur byður um leikhlé

2-4 AJ skorar

0-4 Jovan skorar

Staðan 0-0 og 8 min eftir af fyrsta

AJ ver glæsilega frá Byrd

Jonni fær villu

Keflavík byrjar í sókn, Byrd með varið skot.

Glæsileg kynning hjá Trommusveitini að ljúka og mikil barátta í stúkunni.

Leikur Keflavíkur og Skallagríms er að hefjast í Sláturhúsinu í Keflavík og mikill fjöldi áhorfenda komin í hús. Við munum færa ykkur fréttir hér síðunni eins og hægt er. Munið vara að nota refr. takann.

Byrjunarlið eru eftirfarandi: Keflavík, Arnar Freyr, Jón Norðdal, Elentínus, AJ Moye og Magnús Þór.  Skallagrímur, Axel, Dimitir, Hafþór, Jovan og Byrd