Fréttir

Karfa: Hitt og Þetta | 24. febrúar 2006

Skemmtileg viðtöl við strákana okkar

Öflugasta stuðningsmannasveit landsins, Trommusveitin margfræga er með skemmtilega bloggsíðu. Þar skoða þeir málin út frá sínu sjónarmiði og krydda hana með mörgu öðru skemmtlegu. Það er meðal annas hægt að skoða skemmtileg viðtöl við strákana okkar, meðlimi Keflavíkurliðsins. Áfram Trommusveitin.

Hér er hægt að skoða viðtölin.

Magnús Þór Gunnarsson

Halldór Örn Halldórsson

Elentínus Margeirsson

Guðjón Skúlasson

Gunnar Einarsson

Gunnar Stefánsson

Þröstur Leó Jóhannsson