Fréttir

Karfa: Hitt og Þetta | 24. október 2006

Skóbúðin sér um boltamál tímabilið 2006-2007

Skóbúðin sér um boltamál hjá meistaraflokk karla og kvenna tímabilið 2006-2007.  Samningur þess efnis var undirritaður á dögunum og hér fyrir neðan má sjá Hermann Helgason frá Skóbúðinni afhennda þjálfurum mfl. karla og kvenna boltana.