Fréttir

Karfa: Hitt og Þetta | 19. desember 2008

Skötuveisla körfunar á þorláksmessu

Skötuveisla körfunar verður haldið að Básvegi 7 á Þorláksmessu á milli 11 og 17. Ekki nóg með að á borðum verður dýrindis skata heldur er einnig í boði saltfiskur og tindabikkja. Meðlætið svikur heldur engan, karftöflur, rófur, hamsi og fl.  Á eftir er svo boðið upp á kaffi og konfekt.  Allt þetta fyrir aðeins 2000.-kr. svo nú er um að gera að taka vini og vandamenn með og styrkja um leið körfuknattleiksdeild Keflavíkur.