Fréttir

Karfa: Yngri flokkar | 3. september 2007

Skráning í K-húsi

Allir sem ætla að æfa körfuknattleik í vetur eða vilja koma og prófa, ættu að mæta í K- húsið mánudag 3. sept eða þriðjudaginn 4. sept og láta skrá sig.
Skráning er frá kl. 17:00 - 21:00 báða dagana.

Áfram Keflavík