Fréttir

Karfa: Karlar | 6. febrúar 2009

Snæfell kemur í heimsókn í kvöld

Keflavík mætir Snæfell í kvöld kl. 19.15 í Toyotahöllinni.  Keflavík er í þriðja sætinu með 20.stig en Snæfell er með 18 stig í því fjórða.  Snæfell er með vel skipað lið og hefur í sínum röðum 2. útlendinga, þá Lucious Wagner sem spilaði sinn fyrsta leik gegn KR og Slobodan Subasic sem hefur leikið 7. leiki með liðinu á þessu tímabili.