Fréttir

Körfubolti | 29. október 2007

Spjallið back in buisness!

Já kæru Keflvíkingar og aðrir körfuknattleiksáhugamenn, þá hefur spjallið verið opnað aftur og er það afar gleðilegt.

Verum málefnaleg og hress á spjallinu, og reynum að hafa þetta svolítið lifandi hérna í vetur ;)    

Þetta verður án efa virkilega skemmtilegur vetur hjá bæði karla og kvennaliðinu og meðfram því alveg hellingur að ræða um, og því mjög fínt að spjallið sé komið aftur inn, úje.

'Afram Keflavík!

-Drummerinn