Fréttir

Körfubolti | 7. september 2006

Starfsfólk óskast á körfuknattsleiki í vetur

KKDK. óskar eftir áhugasömum einstaklingum til starfa á heimaleikjum liðsins í vetur.  

Áhugasamir hafið samband við Einar Skaftasson 6977669 eða Smára 8446418