Fréttir

Karfa: Karlar | 7. mars 2008

Stelpurnar fá bikarinn í kvöld

Síðasta umferð Iceland Expres-deildar kvenna fer fram í Keflavík í kvöld er Hamar mætir í Toyotahöllina.  Stelpurnar taka við deildarmeistartitlinum í leikslok sem þær tryggðu sér í með fræknum sigri á KR í síðustu umferð.

Við hvetjum bæjarbúa til að mæta í Toyotahöllina í kvöld kl. 19.15 og fagna með stelpunum í leikslok.