Fréttir

Karfa: Konur | 12. janúar 2008

Stelpurnar í undanúrslit eftir sigur á Val

Keflavík vann sigur á Val í Lýsingarbikar kvenna í dag, 61-71. Stelpurnar voru með forustu allan leikinn en gekk erfiðlega að hrista heimamenn af sér.  Stelpurnar voru þó ákveðnar í að tapa ekki öðrum leiknum í röð í Vodafonehöllinni.

Bestar voru Kesha með 24. stig og Kara með 14. stig en einnig reif þessi mikli baráttu hundur niður 16. fráköst.

Tölfræði leiksins